Viair EVC stafræn hleðslu loftdæla – stærri
kr. 24.166
EVC31 er með þremur 2500mAh rafhlöðum ásamt möguleika á að tengja hana við 12V tengi bílsins, dælan nær 150 PSI þrýsting. Dælan er með stafrænum skjá, stórum hnöppum og forstilltum þrýstingsstillingum. EVC31 PRO getur blásið upp flest fólksbíladekk frá 25 til 35 PSI á um það bil mínútu. Dælan er fyrirferðalítil og passar vel í hanskahólfið eða undir sæti.